Byrjendakennsla og Leiktími

Nú fer skíðavertíðinni senn að ljúka eftir einstaklega góðan og skemmtilegan vetur. Síðasta byrjendakennslan og síðasti leiktíminn verða miðvikudaginn 15/5. Hvetjum alla til að mæta!!!!