Byrjendakennslan.

Miðvikudaginn 2. og fimmtudaginn 3. febrúar verða tveir síðustu tímar byrjendakennslunnar kl. 17:00. Þeir sem ekki eru þegar komnir í leiktímana osf eru beðnir að mæta.