Byrjendakennslan á fullu.

Í dag kl. 11:00 heldur byrjendakennslan áfram. Það er mjög góð þátttka í námskeiðinu og eru 20 börn á aldrinu 4-7 ára að læra á skíði.