Byrjendakennslan fellur niður í dag

Í dag sunnudaginn 23. janúar fellur byrjendakennslan niður. Skíðasvæðið er lokað vegna veðurs. Næstu tímar verða á morgun mánudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 17:30.