Byrjendakennslan fellur niður í dag en verður kl. 17:30 á morgun.

Byrjendakennslan hefur gengið mjög vel það sem af er. Búið er að kenna í fjóra tíma af fimm og eru öll börnin sem á námskeyðinu eru orðin nokkuð sjálfbjarga. Aðeins vantar upp á lyftufærni hjá sumum en öll eu farin að renna sér hjálparlaust niður í barnabrekkunni. Það færist til tíminn sem átti að vera í dag vegna veðurs og verður á sama tíma á morgun eða kl. 17:30. þegar seinasta tíma er lokið geta þessi börn mætt í leiktíma í samr´ðum við Hörpu. Kveðjur bh. hh.