04.01.2012
Fyrir ykkur sem núþegar hafið skráð börn ykkar á byrjendanámskeiðið, þá byrjar námskeiðið næstkomandi föstudag þann 6. Janúar. Námskeiðið verður í 5 daga eins og áður hefur komið fram og klukkutíma í senn.
Kennsla verður eftirfarandi:
Föstudaginn 6. jan kl 17:30
Laugardaginn 7.jan kl 11:00
Sunnudaginn 8 jan kl 11:00
Mánudaginn 9. jan kl 17:30
Þriðjudaginn 10. jan kl 17:30
Námskeiðsgjald er 9000 kr og greiðist í fyrsta tíma. Hægt er að leigja skíðabúnað fyrir börnin gegn vægu gjaldi á skíðasvæðinu meðan á námskeiðinu stendur. Nánari upplýsingar á skíðasvæðinu eða hjá Hörpu í síma 8663464.