Byrjendakennslan og barnaland skáta slá í gegn.

Mjög margir hafa nýtt sér byrjendakennslu í dag og einnig hafa mjög margir fengið skáta sem eru með barnapössun til að gæta barna sinna meðan þeir renna sé í brekkunum í Böggvisstaðafjalli. Þessi nýjung að Skátafélagið Landvættir bjóði upp á gæslu hefur slegið rækilega í gegn og fólk sem hingað hefur komið á skíði hefur verið himinlifandi yfir þessari þjónustu.