Byrjendakenslunni frestað.

Ákveðið hefur verið að fresta byrjendakennslunni í nokkra daga vegna slæmrar veðurspár, erfitt er að vera með námskeiðið nema veðurúlit sé gott. Nýjar upplýsingar verða setta hér á síðuna á þriðjudaginn, fylgist því vel með hér á síðunni. Allar líkur eru á því að hópnum verði skipt í tvo hópa, fyrri hópurinn verði frá 16:30 til 17:30 seinni hópurinn verði frá 18:30 ti 19:30. Þegar hefur verið ákveðið að hefja námskeiðið verður haft samband við þátttakendur og þeir látnir vita í hvorrum hópnum þeir verað.