Byrjendanámskeið

Á föstudaginn næstkomandi þann 22. mars er fyrihugað að halda 5 daga byrjendanámskeið fyrir börn fædd 2008 og fyrr ef næg þátttaka fæst. Námskeiðsgjald er 6000. krónur og greiðist í fyrsta tíma. Kennsla verður eftirfarandi: Föstudag 22/3 frá 17:30-18:30 Laugard 23/3 frá 11:30-12:30 Sunnudag 24/3 frá 11:30 -12:30 Mánudag 25/3 frá 17:30-18:30 Þriðjudag 26/3 frá 17:30-18:30 Tekið er við skráning í síma 466-1010 eða í Brekkuseli á opnunartíma fyrir kl 17:00 fimmtudaginn 21. mars