- skíðasvæði Dalvíkur
- Félagið
- Iðkendur
- English
- Jónsmót
⦁ Byrjendanámskeið á skíðum ætlað börnum fædd 2015 og fyrr.
⦁ Námskeiðið hefst 21. janúar hjá Skíðafélagi Dalvíkur og stendur í 5 daga.
⦁ Skráning fer fram á skíðasvæðinu á opnunartíma í síma 466 -1010 eða á staðnum fyrir kl. 16:00 mánudaginn 20. janúar.
⦁ Námskeiðsgjald er 14.000 kr. og greiðist í gegnum æskurækt þegar námskeið hefst.
-Leiktíma og æfingagjöld eru innifalin í námskeiðsgjaldi.
⦁ Þegar börnin eru orðin sjálfbjarga á skíðum og í lyftu hafa þau möguleika á áframhaldandi þáttöku á æfingum út veturinn.
-2014 og 2015 í leiktímum og 2013 á æfingum með 1.bekk o.s.frv.
⦁ Hægt er að fá skíðabúnað fyrir börn án endurgjalds meðan á námskeiðinu stendur. Foreldrum býðst einnig frítt á skíði, auk þess að fá skíðabúnað án endurgjalds tvo af námskeiðsdögum.
Brekkusel | 620 Dalvik Kt: 4903810319 |
Hægt er að hafa samband við svæðisstjóra
|
Skíðasvæði Dalvíkur s: 466-1010 email: skidalvik@skidalvik.is tv