02.02.2010
Bikarmót SKI og Slippsinns í flokki 13-14 ára, Dalvik-Ólafsfirði 6-7. febrúar 2010. Keppt verður á Dalvík í báðum greinum.
Dagskrá:
Föstudagurinn 5. ferbúar:
Kl. 20:30 Farastjórafundur í ÚÍF húsinu Ólafsfirði.
Laugardagurinn 6. febrúar: Svig-stórsvig.
Kl. 10:30 Fyrri ferð, stúlkur svig.
Kl. 11:15 Fyrri ferð, drengir stórsvig.
Kl. 13:30 Seinni ferð, stúlkur svig.
Kl. 14:15 Seinni ferð, drengir stórsvig.
Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel.
Farastjórafundur í Brekkuseli strax að móti loknu.
Sunnudagurinn 7. febrúar: Svig-stórsvig.
Kl. 10:30 Fyrri ferð, drengir svig.
Kl. 11:15 Fyrri ferð, stúlkur stórsvig.
Kl. 13:30 Seinni ferð, drengir svig.
Kl. 14:15 Seinni ferð, stúlkur stórsvig.
Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel.
Athugið að gefnir verða út lyftumiðar sem allir keppendur, þjálfarar og fararstjórar þurfa að vera með á sér til þess að komast í lyfturnar á skíðasvæðinu á Dalvík. Vinsamlegast ræðið þetta við ykkar fólk til þess að komast hjá óþægindum þegar lyfturnar eru notaðar.
Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá.
Skíðafélag Dalvíkur
Skíðafélag Ólafsfjarðar