Dagskrá Skíðamóts Íslands Dalvik - Ólafsfirði 2002

Skíðamót Íslands- Dalvík og Ólafsfirði 2002 Á alþjóðlegu ári fjallanna. Dagskrá Fimmtudagur 4. apríl. Kl. 17:00 Sprettganga Kl. 20:00 Mótssetning í Dalvíkurkirkju. Föstudagur 5. apríl. Kl. 09:00 Stórsvig kvenna, einnig FIS mót. fyrri ferð. Kl. 09:45 Stórsvig karla, einnig FIS mót. fyrri ferð. Kl. 11:15 Stórsvig kvenna, einnig FIS mót, seinni ferð. Kl. 12:00 Stórsvig karla, einnig FIS mót seinni ferð. Kl. 15:00 Ganga, karla, kvenna, frjáls aðferð. Verðlaunaafhending fyrir FIS mótin að lokinni keppni dagsins. Laugardagur 6.apríl. Kl. 09:00 Svig karla, einnig FIS mót. fyrri ferð. Kl. 10:00 Svig kvenna, einnig FIS mót. fyrri ferð. Kl. 11:30 Svig karla, einnig FIS mót. seinni ferð. Kl. 12:15 Svig kvenna, einnig FIS mót. seinni ferð. Kl. 15:00 Ganga, karla, kvenna, hefðbundin aðferð. Verðlaunaafhending fyrir FIS mótin að lokinni keppni dagsins. Sunnudagur 7. apríl. Kl. 09:00 Risasvig, Karla, kvenna Kl. 11:00 Boðganga Kl. 13:00 Skíðastökk Kl. 15:00 Verðlaunaafhending og hóf Tjarnarborg í Ólafsfirði Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá. Skíðafélag Dalvíkur - Skíðafélag Ólafsfjarðar.