07.04.2004
Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli er opið frá kl. 10-17 - Milli kl 10.00 - 11.00 frí skíðaleiðbeining sé þess óskað. Nánari upplýsingar gefur Sveinn Torfason í sdíma 8616907.
10.30 - 11.45 Leikjatími fyrir öll börn fædd 1998 og síðar Bjartur verður meðal þátttakenda og foreldrar hvattir til að taka þátt með börnunum. 15.00 Sr. Magnús G. Gunnarsson flytur stutta hugvekju - Slökkt á lyftunum á meðan.
Kl 16.00 atriði úr Svarfdælasögu Leikfélags Dalvíkur á svölum skíðaskálans. -
Opinn hljóðnemi 11.00 - 16.00 - Troðaraferðir - Barnagæsla gegn vægu gjaldi.
Skíðafélag Ólafsfjarðar
Kl. 13:00 Ólafsfjarðarmót í skíðagöngu allir flokkar hefðbundin aðferð. Göngubrautir opnar almenningi frá kl. 12:00
Sundlaug Dalvíkur
Opið til 22:00 en eftir kl. 19:00 miðast kvöldið við unglinga 13 - 18 ára þrátt fyrir að allir séu velkomnir. Dúndrandi diskótónlist sem stjórnað verður af D.J. og einnig setjum við upp neðan"sjávar" hátalara þannig að þú heyrir eingöngu í kafi það sem leikið er. Óvæntar uppákomur.
Íþróttamiðstöð Ólafsfj Opið frá kl. 10:00 - 17:00 .Sundlaug - Tækjasalur - Íþróttahús - Páskatilboð í íþróttasal.
Kaffihúsið Sogn Opið alla páskana - Ýmsar veitingar á boðstólnum.
Byggðasafnið Dalvík Opið 12.00 - 15.00 - Nýjungar og breytingar. Vertu velkominn.
Tjarnarkirkja Kvöldmessa kl. 20.30 Sr Magnús Gamalíel Gunnarsson
Glaumbær Ólafsfirði Opið 11:00-24:00
Dóttir Skraddarans, Gallerý og vinnustofa Opið 13:00-17:00 Gallerýið sett í sparibúning í tilefni páskadagskrár
Leikfélag Dalvíkur
/ Karlakór Dalvíkur Svarfdælasaga - sýning í Ungó á Dalvík kl. 21 Miðapantanir í síma 868-9706