Dalvíkur og UMSE mót (15 ára og eldri)

Haldin verða Dalvíkur og UMSE mót Fyrir 15 ára og eldri þriðjudaginn 27.apríl. Skoðun hefst kl 17:30 og start kl 18:00 keppt verður í svigi 4 ferðir, 2 fyrir Dalvíkur mót og 2 fyrir UMSE mót. Ef tími gefst þá verður einnig keppt í stórsvigi í Dalvíkur móti (hafið bæði skíðin klár) þeir sem eru skráðir á æfingar í þessum flokki eru sjálfkrafa skráðir í mótið. Ef einhverjir aðrir hafa áhuga á að taka þátt eru þeir beðnir um að hafa samband við Snæþór og skrá sig í síma 659-3709 fyrir kl 15:00 á þriðjudaginn.