Dalvíkurkaupst 30 ára.

Á morgun laugardag frá kl 14.00 - 17.00 er öllum boðið í kaffiboð í Víkurröst í tilefni 30 ára afmælis Dalvíkurkaupstaðar - Allir velkomnir. Björgunarsveitin á Dalvík með sýningu á búnaði og dagskrá fyrir börnin.