18.03.2004
Dalvíkurmótið verður haldið um helgina fyrir 12 ára og yngri og er dagskrá þess sem hér segir:
Laugardagur 20. mars stórsvig.
Keppt verður í flokkum:
6-8 ára (1.-3.bekkur)
9-10 ára (4.-5. bekkur)
11-12 ára (6.-7. bekkur)
Sunnudagur 21. mars svig.
Keppt verður í flokkum:
9-10 ára (4.-5. bekkur)
11-12 ára (6.-7. bekkur)
Keppni hefst báða dagana kl 11.00 skoðun kl 10.00
Mánudagur 22. mars þrautabraut.
8ára og yngri (3. bekkur og yngri)
Start kl. 14.00
(athugið að allar æfingar falla niður þennan dag vegna þrautabrautarinnar) Foreldrar eru hvattir til að koma og aðstoða við mótið.
Ólafsfirðingar verða gestir á mótinu.