Dalvíkurmót 11 ára og eldri.

Miðvikudaginn 1. febrúar n.k. verður Dalvíkurmót Intersports klárað en þá munum við keyra stórsvig í flokki 11 ára og eldri. Keppni hefst kl. 18:00 og skoðun 15-30 mínútum fyrir start. Ef að einhverjir sem ekki hafa nú þegar skráð sig vilja taka þátt þá er þeim hinum sömu bent á að senda tölvupóst á snator@internet.is