Dalvíkurmót 15.-16.febrúar.

Dalvíkurmót 2020

Helgina 15.-16. febrúar er fyrirhugað að halda Dalvíkurmót í svigi og stórsvigi. Keppt verður í svigi og stórsvigi.

Laugardagur 15. febrúar – STÓRSVIG

11:15 Afhending númera í flokki 12 - 15 ára
11:30 Skoðun hefst hjá 12 - 15 ára
12:00 Start fyrri ferð 12 - 15 ára
Start seinni ferð 12 - 12 ára strax eftir að fyrri ferð líkur.

12:45 Afhending númera í flokki 8-11 ára
13:00 Skoðun hefst hjá 8-11 ára
13:30 Start fyrri ferð hjá 8-11 ára
Start seinni ferð 8-11 ára strax eftir að fyrri ferð líkur.

14:00 Afhending númera í flokki 7 ára og yngri
14:15 Skoðun hefst hjá 7 ára og yngri
14:45 Start fyrri ferð hjá 7 ára og yngri
Start seinni ferð 7 ára og yngri strax eftir að fyrri ferð líkur.

Verðlaunaafhending á skafli að keppni lokinni

Sunnudagur 16. febrúar – SVIG

11:15 Afhending númera í flokki 8 - 11 ára
11:30 Skoðun hefst hjá 8 - 11 ára
12:00 Start fyrri ferð 8 - 11 ára
Start seinni ferð 8 - 11 ára strax eftir að fyrri ferð líkur.

13:00 Afhending númera í flokki12-15 ára
13:15 Skoðun hefst hjá 12-15 ára
13:45 Start fyrri ferð hjá 12-15 ára
Start seinni ferð 12-15 ára 15 strax eftir að fyrri ferð líkur.

Verðlaunaafhending fyrir svig á skafli að keppni lokinni.


ATH. 7 ára og yngri keppa ekki í svigi en leikjabraut verður uppi fyrir 7 ára og
yngri á sunnudeginum.


Mótið er opið öllum til þátttöku en í flokki 10 ára og eldri eiga eingöngu þeir sem
keppa fyrir hönd Skíðafélags Dalvíkur möguleika á verðlaunum. Veitt verða verðlaun
fyrir fyrsta til þriðja sæti í flokkum 10-11 ára, 12-13 ára og 14-15 ára í báðum kynjum:
Allir 9 ára og yngri fá viðurkenningu fyrir þátttöku.

ath ath

Skrá þarf keppendur á Dalvíkur mót fyrir klukkan 20:00 fimmtudaginn 13. febrúar  og er það gert hér á síðunni

klikkið hér fyrir neða til að skrá á mótið 

Skráning á Dalvíkurmót