Dalvíkurmót verður haldið 2. - 3. Mars
Keppt verður í svigi flokkum 8 - 15 ára (árgerð 2010 - 2003) á laugardeginum og stórsvigi í flokkum 15 ára og yngri á Sunnudeginum
Til að auðvelda alla vinnslu fyrir upphaf mótsins þá þætti okkur vænt um að skráningar berist fyrir klukkan 19:00 föstudagskvöldið 1. Mars
einnig verður tekið við skráningum á staðnum ef einhver hefur gleymt að skrá.
Skráningar berist á linknum hér fyrir neðan
Dagskrá Dalvíkurmót 2-3. mars
Laugardagur 2. mars – Svig 8-15 ára
10:30: Skoðun 8-11 ára
11:00: Fyrri ferð 8-11 ára
Seinni ferð strax að lokinni fyrri ferð.
12:30: Skoðun 12-15 ára
13:00: Fyrri ferð 12-15 ára
Seinni ferð strax að lokinni fyrri ferð.
Sunnudagur 3. mars – 15 ára og yngri
10:30 Skoðun 7 ára og yngri
11:00 Fyrri ferð 7 ára og yngri
Seinni ferð strax að lokinni fyrri fer
12:00: Skoðun 8-11 ára
12:30: Fyrri ferð 8-11 ára
Seinni ferð strax að lokinni fyrri ferð.
14:00: Skoðun 12-15 ára
14:15: Fyrri ferð 12-15 ára
Seinni ferð strax að lokinni fyrri ferð.