Dalvíkurmót

Um helgina fer fram Dalvíkur mót í flokkum 14 ára og yngri og verður að skrá sig í það fyrir klukkan 17:00 á föstudag annað hvort á skidalvik@skidalvik.is eða í afgreiðslunni í Brekkuseli Dagskrá Laugardagur Stórsvig 11-14 ára Skoðun 9:30 Start 10:00 10 ára og yngri Skoðun 12:30 Start 13:00 Sunnudagur svig 11-14 ára Skoðun 9:30 Start 10:00 10ára og yngri Skoðun 12:30 Start 13:00