Dalvíkurmót

Dalvíkurmót í öllum flokkum verður haldið 12-13. febrúar n.k. í Böggvistaðarfjalli. Gestir eru velkomnir á mótið, en verðlaun eru einungis veitt fyrir félagsmenn Skíðafélags Dalvíkur. Foreldrar og aðrir áhugasamir sem vilja starfa við mótið eru beðnir að hafa samband í síma 865 5116. Skráning fer fram í Brekkuseli eða á póstfang snator@internet.is fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 10. febrúar. Dagskrá mótsins er sem hér segir: Laugardagur 12. febrúar - SVIG 09:00 Afhending númera í flokki 13 ára og eldri 09:15 Skoðun hefst hjá 13 ára og eldri 09:45 Start fyrri ferð 13 ára og eldri 10:30 Start seinni ferð 13 ára og eldri 11:00 Start fyrri ferð UMSE mót 15 ára og eldri 11:15 Starf seinni ferð UMSE mót 15 ára og eldri 11:30 Afhending númera í flokki 9-12 ára 11:45 Skoðun hefst hjá 9-12 ára 12:15 Fyrri ferð hjá 9-12 ára 12:45 Seinni ferð hjá 9-12 ára 12:30 Afhending númera í flokki 8 ára og yngri 12:45 Skoðun hefst hjá 8 ára og yngri 13:15 Fyrri ferð hjá 8 ára og yngri 14:00 Seinni ferð hjá 8 ára og yngri Sunnudagur 13. febrúar - STÓRSVIG 09:00 Afhending númera í flokki 13 ára og eldri 09:15 Skoðun hefst hjá 13 ára og eldri 09:45 Start fyrri ferð 13 ára og eldri 10:30 Start seinni ferð 13 ára og eldri 11:00 Start fyrri ferð UMSE mót 15 ára og eldri 11:15 Starf seinni ferð UMSE mót 15 ára og eldri 11:30 Afhending númera í flokki 9-12 ára 11:45 Skoðun hefst hjá 9-12 ára 12:15 Fyrri ferð hjá 9-12 ára 12:45 Seinni ferð hjá 9-12 ára 12:30 Afhending númera í flokki 8 ára og yngri 12:45 Skoðun hefst hjá 8 ára og yngri 13:15 Fyrri ferð hjá 8 ára og yngri 14:00 Seinni ferð hjá 8 ára og yngri Verðlaunaafhending fer fram á lokahófi Skíðafélags Dalvíkur í lok vertíðar. Á mótsdag munu verða dregin út aukaverðlaun fyrir þátttöku og verða þau í boði Skíðasports.