12.03.2014
Ákveðið hefur verið að keyra stórsvig og svig í Dalvíkurmóti fyrir 11 ára og yngri um helgina.
Laugardagur 15. mars
10:15 Afhending númera í flokki 8 - 11 ára
STÓRSVIG
10:30 Skoðun hefst hjá 8 - 11 ára
11:00 Start fyrri ferð 8 - 11 ára
Start seinni ferð 8 - 11 ára strax eftir að fyrri ferð líkur.
11:15 Afhending númera í flokki 7 ára og yngri
11:30 Skoðun hefst hjá 7 ára og yngri
12:00 Start fyrri ferð hjá 7 ára og yngri
Start seinni ferð 7 ára og yngri strax eftir að fyrri ferð líkur.
SVIG
12:30 Skoðun hefst hjá 8-11 ára
13:00 Start fyrri ferð 8-11 ára
Start seinni ferð 8-11 ára strax eftir að fyrri ferð líkur.
Ekki er keppt í svigi fyrir 7 ára og yngri en stefnt er að því að hafa leikjabraut uppi þegar við keyrum 12-15 ára mótið.
Allir sem skráðir voru til leiks þegar halda átti mótið upphaflega eru skráðir. Nýjar skráningar þurfa að berast á skidalvik@gmail.com fyrir kl. 20:00 föstudaginn 14. mars.