Dalvíkurmót - breyting á dagskrá

Eftir að hafa farið í brekkuna og metið aðstæður hefur verið tekin ákvörðun um að fresta keppni í flokki 11 ára og eldri. Færið er það mjúkt uppi að það er ekki forsvaranlegt að keyra keppni í þessum flokkum. Við munum halda dagskrá fyrir 10 ára og yngri en hún er þannig: 11:30 Afhending númera í flokki 10 ára og yngri 11:45 Skoðun hefst hjá 10 ára og yngri ára 12:15 Start fyrri ferð hjá 10 ára og yngri Seinni ferð hjá 10 ára og yngri hefst strax að lokinni fyrri ferð