Dalvíkurmót - frestun

Dalvíkurmóti í stórsvigi flokki 11 ára og eldri sem halda átti í dag hefur verið frestað vegna aðstæðna. Það er rigning og færið eftir því. Reynum að klára þetta í næstu eða þarnæstu viku ef það frystir.