Dalvíkurmót í dag

Í dag verður keppt í stórsvigi í Dalvíkurmóti og hefst keppnin kl. 13:00 hjá 9-12 ára, mæting 12:00. 8 ára og yngri hefja siðan keppni kl. 14:30. Í dag verður skíðasvæðið opið frá kl. 10-17. Hér er logn, heiðskýrt,fimm stiga frost og frábært skíðafæri.