Dalvíkurmót í stórsvgi 11 ára og eldri

Dalvíkurmót í stórsvigi 11 ára og eldri fór fram á Siglufirði í dag 14. apríl. Mótið tókst í alla staði frábærlega vel. Aðstæður og veður lék við keppendur og áhorfendur sem fjölmenntu til Siglufjarðar. Viljum við koma fram þakklæti til Siglfirðinga fyrir afnot af aðstöðu þeirra og aðstoð þeirra við undirbúninginn. Úrslit eru í meðfylgjandi skjali.