Dalvíkurmót í svigi hjá 13 ára og eldri.

Í dag var haldið Dalvíkurmót í svigi hjá flokki 13 - 14 ára, 15-16 ára og karlaflokki. Dalvíkurmeistarar urðu: 13 - 14 ára stúlkur Bryndís Þorsteinsdóttir 13 - 14 ára dregnir Kári Brynjólfssson 15 - 16 ára stúlkur Eyrún E. Marinósdóttir 15 - 16 ára drengir Snorri P. Guðbjörnsson Karlar Sveinn Torfason