Dalvíkurmót í svigi í dag.

Nú um helgina fer fram Dalvíkurmót fram. Í dag er keppt í svigi og hafa 11-12 ára lokið keppni og eru úrslitin komin inn á síðuna undir úrslit móta. Úrslit í 10 ára og yngri koma inn strax og keppni er lokið. Á morgun verður síðan keppt í stórsvigi og eru tímasetningar þær sömu og í dag.