Dalvíkurmót - Stórsvig á Sunnudag

-------------------------------------- 13 ára og eldri: Í fyrramálið um kl. 8 munum við setja frétt inn á heimasíðuna um hvort stórsvigið verður haldið. Krakkar 13 ára FYLGIST því vel með heimasíðunni í fyrrmálið (sunnudagsmorgunn) um 8 leytið. --------------------------------------- 12 ára og yngri: Stórsvigið verður keyrt á morgun og dagskrá eins og áður auglýst: Sunnudagur 13. febrúar - STÓRSVIG 11:30 Afhending númera í flokki 9-12 ára 11:45 Skoðun hefst hjá 9-12 ára 12:15 Fyrri ferð hjá 9-12 ára 12:45 Seinni ferð hjá 9-12 ára 12:30 Afhending númera í flokki 8 ára og yngri 12:45 Skoðun hefst hjá 8 ára og yngri 13:15 Fyrri ferð hjá 8 ára og yngri 14:00 Seinni ferð hjá 8 ára og yngri Verðlaunaafhending fer fram á lokahófi Skíðafélags Dalvíkur í lok vertíðar. Á sunnudeginum verða dregin út aukaverðlaun fyrir þátttöku og verða þau í boði Skíðasports.