Dalvíkurmót svig 8-15 ára

Aðstæður eru hinar skaplegustu og við ætlum að keyra svig í dag í flokki 8-15 ára. Dagskráin er sem hér segir: 12:30 Afhending númera fyrir alla flokka 12:45 Skoðun hefst hjá öllum flokkum 13:15 Start fyrri ferð 8 - 11 ára Seinni ferð verður farinn strax að lokinni fyrri ferð 14:00 Start fyrri ferð í flokki 12-15 ára Seinni ferð verður farinn strax að lokinni fyrri ferð Dagskrá er birt með fyrirvara um aðstæður og getur breyst ATH það er svaðalega hált á veginum upp að Brekkuseli, farið varlega.