Dalvíkurmót um helgina

Þó að Skíðamót Íslands sé afstaðið er langt frá því að mótahaldi sé lokið hjá okkur í Skíðafélagi Dalvíkur. Um helgina fer fram Dalvíkurmót fyrir alla aldurshópa og verður keppt bæði í svig og stórsvigi. Nánari upplýsingar um tímasetningar og hvor greinin verður hvorn daginn verða birtar hér á síðunni á morgun miðvikudag eða á fimmtudag. [link="http://www.skidalvik.is/motatafla.php?year=2006"]Mótaskrá 2006[/link]