20.01.2009
Samkvæmt mótatöflu félagsins átti UMSE mót að vera um næstu helgi en vegna óviðráðanlegra orsaka verður Dalvíkurmót í staðin. Dagskráin er eftirfarandi:
Laugardaginn 24.janúar er svig hjá öllum flokkum.
Hjá 11 ára og eldri er mæting kl:09:30, start kl:10.30.
Seinni ferð er strax að lokinni fyrri ferð.
Hjá 10 ára og yngri er mæting kl:12:30, start kl.13.00
Seinni ferð er strax að lokinni fyrri ferð
Sunnudaginn 25. janúar er stórsvig hjá öllum flokkum og eru tímasetningar eins og á laugardaginn hjá öllum aldursflokkum
Sjáumst hress og kát á Dalvíkurmóti
Mótanefndin