Dalvíkurmót, úrslit og myndir.

Nú eru öll úrslit úr Dalvíkurmótinu komin inn á síðuna undir úrslit. Einnig eru komnar myndir inn á myndasíðuna. Bjarni Gunnarsson hefur einnig sett myndir inn á síðuna sína, [link="http://www.flickr.com/photos/bjarnigunn/sets/72157612931676777/"]þær má sjá hér[/link]