Dalvíkurmót, úrslit svig 16 ára og eldir

Dalvíkurmót í svigi 16 ára og eldri fór fram fyrr í morgun og úrslitin fylgja í meðfylgjandi skjali. Stórsvig fer fram seinna í dag og keppt verður í tveimur flokkum, 16 ára og eldri og öldungaflokki. Búist er við metþátttöku í öldungaflokknum og hvetjum við sem flesta til að koma og horfa á, enda má búast við hinni bestu skemmtun. Mótanefnd