Dalvíkurmóti frestað

Ákveðið hefur verið að fresta Dalvíkurmótinu sem fram átti að fara um helgina vegna veðurs og aðstæðna. Ekki hefur verið ákveðið hvenær mótið fer fram en nánari upplýsingar um það verða settar á skidalvik.is.