Dalvíkurmótinu frestað

Dalvíkurmótinu sem fram átti að fara um næstu helgi, 5-6 febrúar hefur verið frestað um óákveðin tíma. Nánar hér á síðunni þegar dagsetning hefur verið ákveðin.