Dómaranámskeið á snjóbrettum.

Snjóbrettanefnd Skíðasambands Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði á snjóbrettum sem nýtist einnig sem þjálfaranámskeið. Snjóbrettanefndin hvetur alla til að sækja námskeiðið hvort sem það eru þjálfarar, aðstandendur eða áhugasamir snjóbrettamenn. Áhugasamir geta sett sig í samband við Snæþór, formann skíðafélagsins vaðandi nánari upplýsingar.