Dósasöfnun í janúar.

Dósasöfnun er að fara af stað. Safnað verður frá fimmtudeginum 12. Jan til miðvikudagsins 18.jan. Skila á dósum í móttöku Samskips milli 17-19 miðvikudeginn 18. Janúar. Foreldrar systkina sem safna saman eru beðnir að athuga að það fór einn dósamiði heim og var hann settur hjá yngra/yngsta systkininu. Kveðja frá foreldrafélaginu.