Ekkert UMSE mót þessa helgi

Við höfum ákveðið að fresta UMSE mótinu alfarið þessa helgina þar sem veðurútlit er ekkert allt of gott og einnig er bærin meira eða minna ófær. Stefnum að því að keyra 14 ára og yngri um næstu helgi 15-16. janúar en nánari tilkynning verður gefin út síðar í vikunni.