Ekkert verður af opnun í dag

Nú rétt í þessu vesnaði veðrið mikið og er komin norðan átt og skafrenningur þannig að ekki er hægt að setja lyftuna í gang og því verður ekkert af opnun. Við stefnum á að opna á morgun og setjum inn upplýsingar um hádegi.