Engin byrjendakennsla í kvöld

Enn verðum við að fresta byrjendakennslu fyrir fullorðna, þannig að í kvöld þriðjudaginn 13. mars verður engin byrjendakennsla. Næsti kennslutími verður á fimmtudagskvöldið 15. mars nema eitthvað breytist.