22.11.2009
Aðildarfélög SKÍ geta sótt um þáttöku á erlendum barna og unglingamótum, Children I og II, börn fædd 1995, 1996, 1997 og 1998, og er umsóknarfrestur til 30. nóvember. Áhugasamir eru beðnir að senda póst á skario@simnet.is fyrir 27. nóvember
Þessi mót eru í boði
26.-28.1.2010, Andorra, svig, stórsvig og risasvig
2.-4.2.2010, Formigal, Spáni, svig, stórsvig og risasvig
2.-3.3.2010, Zagreb, Króatía, svig og stórsvig
26.-27.3.2010, Abetone, Ítalíu, svig og stórsvig
26.-28.3.2010, Le Sauze, Frakklandi, risasvig, svig og stórsvig
9.-11.4.2010, Whistler, Kanada, svig, stórsvig og risasvig
16.-17.4.2010, Tarnaby, Svíþjóð, svig, stórsvig og samhliðasvig