Fínar aðstæður í Böggvisstaðafjalli í dag

Í dag verður skíðasvæðið opið til kl. 17. Hér er troðinn þurr snjór og -8 gráður og aðstæður fínar eftir snjókomuna hér síðasta sólarhring.