Firmakeppni.

Í dag fer firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur fram og hefst hún kl. 13:00 Keppendur eru vinsamlegast beðnir að mæta kl. 12:00. Keppt verður í samhliða svigi með forgjöf og útsláttarfyrirkomulagi. Öllum heimil þátttaka, skráning á staðnum.