Firmakeppni

Firmakeppni fór fram strax að loknu Dalvíkurmótinu í stórsvig 11 ára og eldri á Siglufirði í dag. 48 keppendur tóku þátt í keppninni sem er útsláttarkeppni. Keppt er í samhliðastórsvig og keppt er með forgjöf þannig að yngri keppendur byrja neðar í brautinni og fá ákveðin fjölda porta í forgjöf miða við aldur. Urslit urðu skv. neðangreindu. 1. sæti Daniel Rosazza, fyrir Greifann 2. sæti Elmar Ingi Birkisson, fyrir Promens 3. sæti Magnús Rosazza, fyrir Sandblástur og málmhúðun