Þá er firmakeppni lokið og tókst vel til. Um 40 keppendur voru skráðir til leiks og annað eins af fyrirtækjum. Þökkum við öllum fyrir þátttökuna bæði keppendum og fyrirtækjum. Úrslitin urðu þannig að sigurvegari var Torfi Jóhann Sveinsson sem keppti fyrir Miðlarinn, öðru sæti var Álfgrímur Bragi Jökulsson sem keppti fyrir Steypustöðin Dalvík og í þriðja sæti var Maron Björgvinsson sem keppti fyrir Tréverk.
Takk fyrir stuðninginn:
Sportvík ehf
Electro Co
Artic sea Tours
Dalvíkurbyggð
Assi ehf
DB blaðið (Tunnan)
Sjúkraþjálfun Dalvíkur
Prýði & Hárverkstæðið
GS frakt
Viking Heli skiing
Dalverk ehf
Tomman
Steypustöð Dalvíkur
Víkurkaup
BHS ehf
Marúlfur
Flæði pípulagnir ehf
B3 Bakka ehf - bílaverkstæði
Salka - Fiskmiðlun
Bruggsmiðjan Kaldi
Þau bæði ehf
Blágrýti ehf
Sjóvá
Vélvirki
Miðlarinn
Samherji Dalvík
Íþróttamiðstöð Dalvíkur
Arctic heli skíing
Norður
Hóllinn ehf
VÍS
Landsbankinn Dalvík
Íllit - snyrtistofa
Kaffihús Bakkabræðra Gísli,Eirikur,Helgi
Þernan fatahreinsun
Sjúkraþjálfun Sveins Torfasonar
Híbýlamálun

Úlfur Berg tók við verðlaunum fyrir Álfgrím. Torfi ´Jóhann og Barri Björvinsson tók við verðlaunum fyrir Maron.