Firmakeppni - Samhliðasvig

Á morgun annan í páskum fer fram hin árlega firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur. Keppt er í samhliðasvigi með forgjöf og útsláttarfyrirkomulagi. Keppni hefst kl. 13:00. Skráning fer fram í Brekkuseli og hefst kl. 12:00. ATH 64 rásnúmer eru í boði, fyrstur kemur fyrstu fær.