Firmakeppni Skíðafélags Dalvík

Hin árlega firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur verður haldinn á annan dag páska samkvæmt venju. Skráning hefst kl. 10 og keppni hefst kl. 11. Keppt er í samhliðasvigi með útsláttarfyrirkomulagi og forgjöf. Ef einhverjir vilja aðstoða við undirbúning mótsins þá eru þeir velkomnir á svæðið kl. 9 um morguninn.