11.04.2007
Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur verður í Hlíðarfjalli Sunnudaginn 15. apríl og hefst hún kl. 14:00, keppt verður í samhliðasvigi í Hjallabraut. Að þessu sinni þarf að skrá sig í mótið og þurfa skráningar að berast á netfangið skario@simnet.is fyrir kl. 20:00 föstudaginn 13. apríl. Æfingakrakkar hjá Skíðafélagi Dalvíkur hafa forgang í keppnina.
Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í keppninni:
BHS
Sundlaug Dalvíkur
Elektro/co
Hurðaþjónustn ÁS
KLM verðlaunagripir
Tréverk
Vikurprent
Dopperm skíðalyftur
Katla hf
Úrval
Kvistur
Olis Dalvík
Húsasmiðjan Dalvík
Coce
Tomman
Sportvík
Dekkjatorg
Norurströnd
Samherji frystihús
Sparisjóður Svarfd
Skíðaþjónustan
Htaveita Dalvíkur
Dalvíkurbyggð
Stíll Óseyri 2
Sjóvá Almennar
Salka Fiskmiðlun
Ásbyrgi
Promens Dalvík
Sandblástur og málmh
Kexsmiðjan
Fiskverkun Dagmanns
Hafnars Eyjafjarðar
Vélvirki
Tannæknastofa Helga
Steipistöðin Dalvík
S.Ó. Skálinn Dalvík
Gummivinnslan
Hárverkstæði Auðar
Dalverk
Ekta fiskur
Drangavík
Greifinn
Haftækni
Sorptak
Flæði pípulagnir
Blómabúðin Ilex
KBMG