15.04.2007
Í dag verður firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur haldin í Hjallabrautinni í Hlíðarfjalli. Klukkan 14:00 er áætlað að starta fyrstu umferð. Það eru yfir 70 keppendur skráðir. Mæting kl. 13:00 við skíðahótelið. Til að allt gangi vel þarf að mæta á réttum tíma. Þessi keppni er með forgjafasniði þannig að keppnin ætti að vera jöfn og skemmtileg. Ég vil minna ykkur á að klæðnað því það getur verið mjög kalt að bíða á milli umferða, utanyfirbuxur og úlpa alveg nauðsinlegt.
Ef einnhverjir eru hættir við þátttöku er nauðsynlegt að láta vita í síma 8983589 sem allra fyrst.